Naqara
Hljóðfærið er notað í sígildri
þéttbýlistónlist og trúartónlist.
Naqara samanstendur af tveimur keramiktrommum sem eru 20 cm í þvermál
og er geitarskinni strengt yfir þær. Trommurnar eru aðallega
að finna í Norður- og Mið-Túnis. Spilað
er á trommurnar með tveimur trésleifum. |