Túnisk hljóðfæri  
  Mezoued
Zokra
Tbal
Darbuka
Naqara
Gasaba
Rabab
Túniska ud
Gombri
Chkacheks
Tabla
       

Mezoued
Mezoued er einhvers konar sekkjapípa með tveimur hljóðpípum. Belgurinn er úr skinni og hljóðfæraleikarinn framkallar hljóð með því að blása í belginn og þrýsta honum saman með handleggjunum. Á belgnum eru tvær hljóðpípur úr rey með fimm fingragötum. Lengd hljóðfærisins er 64 cm. Hljóðfærið hefur takmarkað tónsvið og er notað til að spila þjóðlagatónlist.