Rabab
Þetta hljóðfæri er gert úr
valhnotutré og er hljómkassinn ílangur og sporöskjulaga.
Rabab hefur lágt tónsvið og er tónlistin sem
er samin fyrir það í F-tóntegund. Hljóðfærið
hefur einkennilegan neftón en framkallar fylltan eða ríkulegan
harmonískan tón. Rabab er stillt í fimmundum eða
í G til D. |