Um víða veröld – Heimsálfur, kennsluleiðbeiningar - page 65

65
NÁMSGAGNASTOFNUN • 08970 Um víða veröld – Heimsálfur – Kennsluleiðbeiningar
Ítarefni
Verkefni
1. Hvaða lönd og höf liggja að Senegal?
2. Hvað er helst ræktað í Senegal?
3. Hvað er helst ræktað í öðrum löndum í vesturhluta Afríku?
4. Hverjar eru helstu náttúruauðlindir í Senegal?
5. Hvernig tengist þrælaverslun Senegal?
6. Af hverju er franska opinbert tungumál í Senegal?
7. Hversu mörg tungumál eru töluð í Afríku?
8. Af hverju er enska töluð víða í austurhluta Afríku og franska í vesturhlutanum?
9. Af hverju eru tungumálasvæði ekki bundin við landamæri ríkja?
10. Hvað er tvítyngi og fjöltyngi?
11. Nefndu helstu málaættir í Afríku.
1...,55,56,57,58,59,60,61,62,63,64 66,67,68,69,70,71,72
Powered by FlippingBook