Um víða veröld – Heimsálfur, kennsluleiðbeiningar - page 70

70
NÁMSGAGNASTOFNUN • 08970 Um víða veröld – Heimsálfur – Kennsluleiðbeiningar
Ítarefni
Verkefni
1. Hvaða lönd og höf liggja að Chile?
2. Segðu frá landslagi, loftslagi og gróðurfari í landinu.
3. Hvað er helst ræktað í Chile?
4. Hvað er helst ræktað í öðrum löndum í þessum heimshluta?
5. Af hverju er jarðvegur frjósamur í miðhluta Chile?
6. Hverjar eru helstu iðngreinar í Chile og hverjar eru helstu framleiðsluvörur?
7. Hverjar eru helstu náttúruauðlindir í Chile?
8. Hverjir réðu áður yfir Chile og hvenær fékk landið sjálfstæði?
9. Hver var Augusto Pinochet og fyrir hvað er hann helst þekktur?
10. Hvað er Pan-American hraðbrautin?
1...,60,61,62,63,64,65,66,67,68,69 71,72
Powered by FlippingBook