Previous Page  82 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 82 / 92 Next Page
Page Background

Skali 3B

80

Þjálfaðu hugann

5.67

Þú átt að draga kúlur blindandi.

a

Veldu í hverju skálapari þá skál sem gefur meiri líkur á að draga

svarta kúlu.

b

Hve miklar líkur eru á að draga svarta kúlu öll þrjú skiptin ef gefið

er að þú veljir þá skál í hverju pari sem gefur meiri líkur á að velja

svarta kúlu?

5.68

Raðaðu þessum líkum frá minnstu til mestu:

fá fjarka upp á teningi tvisvar í röð

draga spaða úr heilum spilastokk í minnst eitt af þremur skiptum

fá grænt ljós á gangbraut sem er með rautt ljós 60% tímans

fá minnst eitt fúlegg af 100 eggjum þegar líkur á að fá fúlegg eru 0,2%

5.69

Lækningafyrirtæki ætlar að útbúa próf á sjaldgæfum sjúkdómi.

Vitað er áður að 0,3% fólks er með þennan sjúkdóm. Rannsóknir

segja að prófið sýni réttar niðurstöður í 99,2% tilvika. Kona nokkur

tekur prófið og fær að vita að hún gengur með sjúkdóminn.

Hvort er líklegra:

1

að hún sé raunverulega veik

2

að hún sé ekki veik en prófið sýni ranga niðurstöðu

Búðu til kynningu og gefðu lækningafyrirtækinu ráð um hvort það eigi

að setja prófið á markað.

Par 1

Par 2

Par 3

A

B

Par 1

Par 1

Par 2

Par 3

C

D

Par 2

Par 1

Par 2

Par 3

E

F

Par 3