Previous Page  8 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 8 / 108 Next Page
Page Background

Skali 3B

6

Föll

Annars stigs föll

4.1

Teiknaðu línuna

y

= 2

x

+ 6 í hnitakerfi.

a

Útskýrðu hver hallatala línunnar er og hvað hún þýðir.

b

Útskýrðu hugtakið „skurðpunktur við

y

-ás“ og finndu hann fyrir línuna.

c

Útskýrðu hugtakið „skurðpunktur við

x

-ás“ og finndu hann fyrir línuna.

4.2

Finndu hallatöluna og skurðpunktinn við

y-

ásinn fyrir þessu línulegu föll.

a

y

= 2

x

+ 4

d

y

= −2

x

+ 7

b

y

= 3

x

+ 1

e

y

= −2

x

− 5

c

y

= 5

x

− 2

f

y

= −1,5

x

+ 2

4