skali1b_nem_flettibok - page 99

Kafli 5 • Algebra og jöfnur
97
Rétthyrningurinn hér til hægri er
gerður úr tveimur litlum
rétthyrningum, grænum og hvítum.
Skrifaðu algebrustæðu fyrir flatarmál
græna rétthyrningsins á tvo
mismunandi vegu.
Tillaga að lausn
Til að skrifa aðra stæðuna þarftu að finna grunnlínuna og hæðina í
græna rétthyrningnum. Grunnlínan í græna rétthyrningnum er grunnlína
alls rétthyrningsins (hvíts og græns) mínus grunnlínan í þeim hvíta, það
er 10 −
b
.
Hæðin í græna rétthyrningnum er jöfn hæðinni í öllum rétthyrningnum
(hvíta og græna), það er 6. Þá er flatarmál græna rétthyrningsins:
(10 −
b
) · 6
Til að skrifa hina stæðuna getur þú hugsað um flatarmál græna
rétthyrningsins sem flatarmál alls rétthyrningsins (hvíts og græns)
mínus flatarmál hvíta rétthyrningsins.
(10 · 6) − (
b
· 6) = 60 − 6
b
Þar sem báðar stæðurnar, (10 −
b
) · 6 og 60 − 6
b
, tákna flatarmál græna
rétthyrningsins hljóta báðar stæðurnar að hafa sama gildi.
(10 −
b
) · 6 = 60 − 6
b
Sýnidæmi 10
6
10
10 −
b
b
6
10
b
1...,89,90,91,92,93,94,95,96,97,98 100,101,102,103,104,105,106,107,108,109,...140
Powered by FlippingBook