skali1b_nem_flettibok - page 90

Skali 1B
88
Markmið
Liður
Tölur
eða bókstafir
sem eru tengdir
saman með
samlagningarmerki
eða frádráttarmerki.
Fastaliður
er liður í
stæðu sem inniheldur
einungis tölu.
Breytuliður
er liður í
stæðu sem inniheldur
breytu.
Bókstafareikningur
HÉr ÁTTU AÐ LÆRA AÐ
reikna með bókstöfum
Í algebru eru bókstafir tákn fyrir tölur. Þegar þú reiknar með bókstöfum notar þú
nákvæmlega sömu reiknireglur og þegar þú reiknar með tölum.
Að draga saman líka liði
Þegar þú leggur saman nokkrum sinnum sömu tölu getur þú skrifað dæmið
á einfaldari hátt með margföldunartákninu, þannig:
5 + 5 + 5 + 5 + 5 + 5 = 6 · 5
Með bókstöfum leggjum við saman á sama hátt, þannig:
a
+
a
+
a
+
a
+
a
+
a
= 6 ·
a
= 6
a
Einfalda má stæðu með bókstöfum þar sem sami stafurinn kemur fyrir oftar en einu
sinni:
3
a
+ 2
a
=
a
+
a
+
a
+
a
+
a
= 5
a
3
a
2
a
3 · 2b = b + b + b + b + b + b = (3 · 2) b = 6b
2b 2b 2b
6c − 2c = 4c
2
a
+ 3
b
+ 5 er algebrustæða með þremur
liðum
. Í tveimur fyrstu liðunum, 2a + 3b,
eru breytur. Við getum kallað slíkan lið
breytulið
. Í síðasta liðnum er bara tala.
Hann kallast
fastaliður
.
Einföldun algebrustæðna
Algebrustæður eru einfaldaðar með því að draga saman fastaliðina og
ólíka breytuliði hverja fyrir sig.
Stæðuna 8
p
5 + 4
p
+ 7 má einfalda í stæðuna 12
p
+ 2.
Þú getur ekki dregið saman ólíka breytuliði eins og til dæmis 2
a
+ 3
b
.
Ástæðan er sú að a og b geta haft mismunandi gildi.
c + c + c + c + c + c
1...,80,81,82,83,84,85,86,87,88,89 91,92,93,94,95,96,97,98,99,100,...140
Powered by FlippingBook