skali1b_nem_flettibok - page 89

Må få ill fra Børre.
Denne har jeg laget.
Ýmis verkefni
2
r
+ 6
s
4
r
+ 4
s
r
+ 9
s
10
r
− 2
s
Algebruspil
Spilið er fyrir tvo leikmenn.
Þið þurfið
• spilastokk
• reikningshefti eða blað
Aðferð
1
Fjarlægið öll mannspilin úr spilastokknum.
2
Skiptu spilastokknum í fjóra jafn stóra bunka, tvo bunka með svörtum spilum
(s) og tvo með rauðum (r). Hvor leikmaður fær einn svartan bunka og einn
rauðan. Þeir leggja bunkana á hvolf á borðið. Annar bunkinn,
r
-bunkinn, táknar
gildin á
r
og hinn bunkinn,
s
-bunkinn, táknar gildin á
s
í algebrustæðu með
r
og
s
.
Ásinn hefur gildið 1.
3
Hvor leikmaður velur eina algebrustæðu af þeim sem skráðar eru hér á eftir.
4
Báðir leikmenn snúa við efsta spilinu í hvorum bunka og reikna út gildi
algebrustæðunnar sem þeir völdu. Sá sem fær hærra gildi fær slaginn.
Ef gildin eru jöfn draga báðir leikmenn tvö ný spil og reikna út gildi stæðunnar
að nýju. Sá sem nú fær hærra gildi fær báða slagina.
5
Sá leikmaður vinnur spilið sem á fleiri slagi þegar öll spilin í báðum bunkum
annars leikmannsins eru uppurin.
Afbrigði af spilinu
Hvor leikmaður býr til sína eigin algebrustæðu með breytunum
r
og
s
.
1...,79,80,81,82,83,84,85,86,87,88 90,91,92,93,94,95,96,97,98,99,...140
Powered by FlippingBook