5.57
Fjórar stelpur og fjórir strákar kaupa hvert sinn ís fyrir
x
krónur og drykki
fyrir
y
krónur.
a
Búðu til algebrustæðu fyrir hve mikið krakkarnir borga samtals.
b
Þessir átta krakkar borga með 5000 kr.
Búðu til algebrustæðu fyrir hve mikla peninga þeir fá til baka.
c
Stelpurnar ákveða að kaupa til viðbótar ís sem kostar helminginn
af verði fyrri íssins.
Búðu til nýja algebrustæðu sem sýnir hve mikla peninga
krakkarnir eiga eftir.
d
Hve mikla peninga eiga krakkarnir afgangs ef drykkurinn
kostar 150 kr. og ódýrari ísinn 100 kr.?
5.58
Viðar kaupir hringfara á 840 kr. stykkið handa öllum 25 nemendum sínum.
Þar sem hann kaupir svo marga hringfara í einu fær hann þá á aðeins betra
verði. Afsláttinn fyrir hvern hringfara skulum við kalla
a
.
a
Búðu til algebrustæðu með sviga yfir hve mikið Viðar
borgar alls fyrir 25 hringfara.
b
Margfaldaðu upp úr sviganum í a-lið.
c
Skrifaðu stæðu fyrir afsláttinn sem Viðar fær fyrir alla hringfarana. Hve
mikið borgar Viðar samtals fyrir alla hringfarana 25 þegar
a
= 100 kr.?
5.59
Hver nemendanna hefur rétt fyrir sér?
a + a = 2a
Einfaldaðu stæðuna
eins og hægt er.
(a + b) + (a
−
b)
aa − bb
0. Það er
frádráttarmerki
í seinni sviganum.
Tvö a,
svarið
verður a
2
Pétur
Dóra
Björn
Dísa