skali1b_nem_flettibok - page 91

Kafli 5 • Algebra og jöfnur
89
5.32
Einfaldaðu stæðurnar með því að draga saman líka liði:
a
3
p
+ 5
p
d
12
b
+ 8
b
+ 3
b
b
7
s
− 2
s
e
5
u
+ 2
u
u
c
10
a
− 3
a
f
6
v
− 5
v
+ 8
v
5.33
Einfaldaðu stæðurnar:
a
12
k
+ 16
k
− 20
k
+ 4
k
c
3
n
+ 14
n
− 8
n
− 8
n
b
30
m
− 12
m
− 5
m
− 6
m
d
20
p
− 18
p
− 3
p
+
p
5.34
Ís í formi kostar
k
krónur stykkið og pinnaís kostar
p
krónur stykkið.
a
Í töflunni hér fyrir neðan sérðu hve marga ísa Anna, Björn og
Sylvía kaupa. Búðu til algebrustæðu fyrir hve mikið þau borga:
Kaupir
Borgar
Anna
3 ísa í formi og 2 pinnaísa
3
k
+ 2
p
Björn
2 ísa í formi og 4 pinnaísa
Sylvía
6 ísa í formi og 5 pinnaísa
Samtals
b
Skrifaðu algebrustæðu fyrir hvað þau borga samtals.
c
Hve mikið borgar hvert þeirra þegar
k
= 150 kr. og
p
= 100 kr.?
d
Hve mikið borga þau samtals þegar
k
= 150 kr. og
p
= 100 kr.?
Finndu svarið bæði með því að leggja saman tölurnar í svörunum við
c-lið og með því að setja gildin á
k
og
p
inn í stæðuna í b-lið.
Færðu sama svar?
1...,81,82,83,84,85,86,87,88,89,90 92,93,94,95,96,97,98,99,100,101,...140
Powered by FlippingBook