skali1b_nem_flettibok - page 106

Skali 1B
104
Sýnidæmi 13
Svarið verður 10
sama hvaða gildi
n
hefur.
galdur nr. 1
1 
Hugsaðu þér tölu
2 
bættu 4 við hana,
3
 margfaldaðu svarið með 2,
4
 dragðu 5 frá og
5
 dragðu frá tvöfalda töluna
sem þú hugsaðir þér.
Fylgdu töluliðunum á spássíu. Útskýrðu með myndum hvers vegna þú færð
sama svarið þrátt fyrir að þú byrjir með mismunandi tölur. Notaðu um leið
algebru til að útskýra það sama.
5.61
Notaðu uppskriftina til hægri.
a
Veldu litla tölu, stóra tölu og
neikvæða tölu og gerðu „galdur
nr. 1“.
b
Útskýrðu galdurinn með orðum,
teikningum eða algebrustæðu.
Tillaga að lausn
Láttu bláa punktinn tákna
töluna sem þú hugsar þér.
Láttu einn pinna tákna töluna
1, tvo pinna tákna töluna 2 og
svo framvegis. Töluliðirnir 1 til
6 verða þá þannig:
1
2
3
4
5
6
Með algebru verður þetta svona:
Kallaðu töluna sem þú hugsar
þér, n. Töluliðirnir 1 til 6 verða
þá þannig:
n
n
+ 3
2(
n
+ 3) = 2
n
+ 6
2
n
+ 6 −
n
=
n
+ 6
n
+ 6 + 4 =
n
+ 10
n
+ 10 −
n
= 10
Frá sýnidæmi 12
1 
Hugsaðu þér
tölu,
2
 leggðu 3 við,
3
 margfaldaðu
svarið með 2,
4
 dragðu frá
töluna sem þú
hugsaðir þér,
5
 leggðu 4 við og
6
 dragðu frá
töluna, sem þú
hugsaðir þér,
einu sinni enn.
1...,96,97,98,99,100,101,102,103,104,105 107,108,109,110,111,112,113,114,115,116,...140
Powered by FlippingBook