Kafli 5 • Algebra og jöfnur
93
b
Með því að setja
n
= 1 í allar stæðurnar í algebrupíramídanum færðu
þennan talnapíramída.
Talnapíramídinn er réttur ef talan í einum reit er summa talnanna í
reitunum tveimur sem eru næst fyrir neðan.
5.40
Í algebrupíramída er stæðan í einum reit jöfn summu stæðnanna í reitunum
tveimur næst fyrir neðan.
a
Ljúktu við algebrupíramídann.
b
Settu
m
= 2 í algebrupíramídanum í a-lið og athugaðu hvort hann er
réttur.
2
m
5
3
m
14
5
9
2
3
7
0
3
2
5