skali1b_nem_flettibok - page 96

Skali 1B
94
5.41
Í algebrupíramída er stæðan í einum reit jöfn summu stæðnanna í reitunum
tveimur næst fyrir neðan.
a
Ljúktu við algebrupíramídann.
b
Settu
k
= −1 í algebrupíramídann í a-lið og athugaðu hvort
talnapíramídinn er réttur.
5.42
a
Ljúktu við algebrupíramídann.
b
Settu
a
= 1 og
b
= 1 í algebrupíramídann í a-lið og athugaðu hvort
talnapíramídinn er réttur.
5.43
a
Ljúktu við algebrupíramídann.
b
Settu
p
= 3 í algebrupíramídann í a-lið og athugaðu hvort
talnapíramídinn er réttur.
7
k
+ 8
2
k
+ 7
6
k
+ 4
2
a
+ 4
a + b
8
b
8
p
+ 13
p
+ 5
−p +
2
5 − 2
p
1...,86,87,88,89,90,91,92,93,94,95 97,98,99,100,101,102,103,104,105,106,...140
Powered by FlippingBook