skali1b_nem_flettibok - page 70

Sýnidæmi 2
Skali 1B
68
Myndirnar eru búnar til með pinnum. Ef þú telur hve margir pinnar eru í hverri
mynd muntu komast að raun upp að myndtölurnar mynda mynstur.
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Búðu
til töflu og fylltu út í hana með myndtölum fyrir myndir númer
1, 2, 3 og 4.
Tillaga að lausn
Þegar þú telur hve margir pinnar eru í myndum númer 1, 2, 3 og 4 sérðu
að fylla má töfluna út þannig:
Mynd nr.
tákn myndtala
1
m
1
3
2
m
2
5
3
m
3
7
4
m
4
9
Myndtalan stækkar um 2 með hverri nýrri mynd.
5.3
Myndtala myndar númer 1 er 5 vegna þess að 5 kubbar eru í myndinni,
m
1
= 5.
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
a
Finndu myndtölur mynda nr. 2, 3 og 4. Notaðu táknin, m
2
, m
3
og m
4
.
b
Hugsaðu þér að þú vitir myndtölu ákveðinnar myndar í þessu mynstri.
Skrifaðu með orðum hvernig þú getur fundið næstu myndtölu.
c
Þú færð að vita að m
15
= 61. Finndu m
16
.
Myndtala nr. 1 er
oft skráð sem m
1
.
Tölustafurinn 1 í
tákninu
kallast lágvísir.
Táknið m
1
er lesið
„emm einn“.
Tákn
Til dæmis
bókstafur sem
er notaður til að
auðveldara sé að
skrá stærðfræðilega
hugsun á skýran og
skilmerkilegan hátt.
1...,60,61,62,63,64,65,66,67,68,69 71,72,73,74,75,76,77,78,79,80,...140
Powered by FlippingBook