skali1b_nem_flettibok - page 72

5.5
Hér sérðu þrjár fyrstu þrjár myndirnar í mynstri.
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
a
Teiknaðu tvær næstu myndir.
b
Búðu til töflu með myndnúmerum og myndtölum fyrir fimm fyrstu
myndirnar.
c
Skráðu formúlu fyrir myndtölurnar með orðum eða táknum.
5.6
Undir hverri mynd stendur myndnúmerið og myndtalan.
m
1
= 5
m
2
= 9
m
3
= 13
a
Hvernig getur þú fundið m
20
án þess að reikna út 19 fyrstu myndtölurnar?
b
Búðu til formúlu fyrir m
n
og reiknaðu út m
80
.
c
Búðu til formúlu fyrir m
n
. Finndu
n
þegar m
n
= 121.
5.7
Veldu þrjú af talnamynstrunum hér á eftir og búðu til setningu eða formúlu
sem lýsir þeim.
a
1, 5, 9, 13, …
c
1, 2, 4, 7, 11, …
e
2, 10, 50, 250, …
b
1, 4, 9, 16, …
d
100, 98, 96, 94, …
f
9, 3, 1, ​ 
1
___ 
3
​…
1...,62,63,64,65,66,67,68,69,70,71 73,74,75,76,77,78,79,80,81,82,...140
Powered by FlippingBook