Background Image
Previous Page  88 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 88 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

86

5.30

Teiknaðu talnalínu frá −8 til 8.

Reiknaðu gildi algebrustæðnanna sem segja til um

a

,

h

,

k

,

l

,

m

,

b

,

c

,

s

,

i

,

j

,

n

,

u

og

v

.

Settu hvern bókstaf ofan við gildi hans á talnalínunni.

a

= 0

h

=

a

+ 4

k

= ​ 

1

___ 

2

h

l

=

k

+

h

m

=

a

h

b

= 4

k

c

=

b

− 11

s

er 3 minni en

m

i

er mitt á milli

s

og

c

j

=

i

+

h

n

er neikvæð tala, jafn langt frá 0 og

k

er frá 0

u

=

l

+

j

v

=

u

+

n

5.31

Í peningaveski Önnu eru a krónur. Í peningaveski Barða eru b krónur. a er

stærri en b.

a

Hvað merkir stæðan a + b?

b

Hvað merkir stæðan a − b?

c

Finndu gildi a og b þegar a + b = 40 og a − b = 12.

−8 −7 −6 −5 −4 −3 −2 −1 0 1 2 3

v

4 5 6 7 8

8

−8

0

Ef þú hefur gert þetta

rétt mun

v

standa fyrir

ofan töluna 3.