Background Image
Previous Page  52 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 52 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

50

Blekkingar með tölfræði

Þegar við kynnum niðurstöður úr könnunum er siðlaust að reyna að blekkja þá sem

lesa niðurstöðurnar. Súlur eða stöplar í myndritum eiga að hafa sömu breidd og

byrja allir í núlli. Ef y-ásinn í myndritunum byrjar á hærri tölu en núlli getur maður

við fyrstu sýn látist blekkjast til að trúa að eitthvað sé betra eða verra en það

eiginlega er. Ef myndritið byrjar á hærri tölu en núll þarf að sýna það skýrt og

greinilega til að enginn mistúlki niðurstöðurnar.

4.69

Hanne og Christoffer búa í Noregi. Þau finna upplýsingar um hve margar

gaupur hafa fundist dauðar á síðustu árum. Þau sýna niðurstöðurnar í

tveimur mismunandi myndritum.

a

Sýna myndritin sömu niðurstöður? Rökstyddu svarið.

b

Hvers vegna lítur út fyrir að miklu fleiri gaupur hafi drepist í öðru

myndritinu? Rökstyddu svarið.

c

Hvort myndritið finnst þér sýna betur hinar raunverulegu niðurstöður?

Rökstyddu svarið.

4.70

Búðu til myndrit sem blekkir lesendur til að trúa því að verðið á gosi hafi

ekki hækkað mjög mikið frá 2010 til 2012.

Ár

2010 2011 2012

Verð á gosi (kr. á lítra)

302 330 346

160

40

0

Dauðar gaupur (myndrit Hanne)

Fjöldi gaupa

Ár

20

140

120

100

80

60

2003 2004 2005 2006 2007 2008

40

0

Dauðar gaupur (myndrit Christo ers)

Fjöldi gaupa

Ár

140

120

100

80

60

2003

2004

2005

2006

2007

2008