Background Image
Previous Page  56 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 56 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

54

Þú átt að geta

Dæmi

Tillaga að lausn

kynnt flokkaskipt

gögn í stuðlariti

Þegar við gerum

stuðlarit fyrir

flokkaskipt gögn eiga

stuðlarnir að vera hver

upp við annan.

Taflan hér á eftir sýnir

niðurstöðurnar úr keppni

12 stelpna í kúlukasti

Sýndu niðurstöður í viðeigandi

myndriti.

Til að fá gott yfirlit yfir niðurstöðurnar

röðum við þeim í flokka:

Því næst setjum við upplýsingarnar

í stuðlarit.:

fundið hlutfallstíðni

Hlutfallstíðni er fundin

með því að deila í fjölda

einstakra atburða með

heildarfjölda atburða.

Hve stór hluti nemenda velur

hina mismunandi buxnaliti?

Finndu hlutfallstíðni fyrir hvern

lit.

Lengd (m)

7,52 10,23 7,89 5,78

7,87 6,84 8,37 8,96

6,92 9,7 8,42 9,45

Lengd (m)

Tíðni

[5,00−7,00>

3

[7,00−9,00>

6

[9,00−11,00>

3

buxnalitur

tíðni

hlutfalls-

tíðni

svartur

5 ​ 

5

____ 

15 ​≈ 0,33

blár

7 ​ 

7

____ 

15 ​≈ 0,47

rauður

3 ​ 

3

____ 

15 ​= 0,20

alls

15 ​ 

15

____ 

15 ​= 1,00

4

5

3

2

1

0

6

Lengd (m)

Niðurstöður

úr kúlukasti

Fjöldi kasta

[5,00−7,00>

[7,00−9,00>

[9,00−11,00>

buxnalitur

talning

tíðni

svartur ||||

5

blár

|||| ||

7

rauður |||

3