Background Image
Previous Page  50 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 50 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

48

Kynning niðurstaðna

Þegar þú framkvæmir könnun þarftu að kynna niðurstöðurnar skýrt og greinilega.

Þú þarft að íhuga hvað er mikilvægt að kynna og velja myndrit út frá því:

1 Hvað á titill myndritsins að segja?

2 Hvernig viltu fá fram hvað x-ásinn og y-ásinn sýna?

3 Á að skrá ákveðin heiti á súlu súluritsins eða hringgeira skífuritsins eða

eiga útskýringar að vera til hliðar?

4 Á myndritið að sýna tíðni eða hlutfallstíðni?

5 Eiga súlurnar eða hringgeirarnir að vera í mismunandi litum

eða mynstrum? Ef svo er − hvers vegna og hvernig?

4.65

Þú skalt vinna þetta verkefni með bekkjarfélaga þínum. Þið þurfið að ræða

saman og svara spurningunum. Einnig eigið þið að rökstyðja val ykkar á

myndriti fyrir hvert verkefni.

a

Hvers konar myndrit hentar best til að sýna úrkomu síðustu 30

sólarhringa á Egilsstöðum?

b

Hvers konar myndrit hentar best ef þið eigið að gefa yfirlit yfir hve

margir nemendur í bekkjardeild ykkar nota hinar ýmsu stærðir af skóm?

c

Hvers konar myndrit hentar best ef þið eigið að gefa yfirlit yfir hve lengi

bekkjarfélagarnir geta sippað í einni lotu?

4.66

Þessi tafla sýnir framleiðslu á

olíu og gasi í Noregi frá 1990

til 2010 í milljónum m

3

af

olíuígildum.

Hvaða myndrit sýnir best þróunina? Rökstyddu svarið.

A

B

C

D

E

1 m

3

af olíuígildi

er það magn af gasi

sem gefur jafn mikla

orku og 1 m

3

af olíu.

1990 1995 2000 2005 2010

125 196 243 257 230

100

1990 1995 2000 2005 2010

120

140

160

180

200

220

240

260

50

100

150

200

250

300

0

1990 1995 2000 2005 2010

1990

1995

2000

2005

2010

1990 1995 2000 2005 2010

50

100

150

200

0

250

50

100

150

200

250

300

0

1990 1995

2000

2005

2010

100

1990 1995 2000 2005 2010

120

140

6

180

20

22

4

6

50

100

150

200

250

300

0

1990 1995 2000 2005 2010

0

1995

0

05

2010

1990 1995 2000 2005 2010

50

100

150

200

0

250

50

100

150

200

250

300

0

1990 1995

2000

2005

2010

100

1990 1995 2 00 2005 2 10

120

140

160

180

200

220

240

260

50

100

150

200

250

300

0

1990 1995 2 00 2005 2 10

1990

1995

2 00

2 05

2 10

1990 1995 2 00 2005 2 10

50

100

150

200

0

250

50

100

150

200

250

300

0

1990 1995

2 00

2005

2 10