Background Image
Previous Page  54 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 54 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

52

Í stuttu máli

Þú átt að geta

Dæmi

Tillaga að lausn

flokkað gögn og gert

tíðnitöflur

Tíðnitafla er tafla sem

sýnir yfirlit yfir hve oft

hver breyta kemur fyrir.

Lárus kannar hvaða litur á

buxum bekkjarfélögunum

finnst fallegastur. B = blár;

S = svartur; R = rauður.

R, R, B, B, R, S, S, B, B, S, S, B,

B, S, B

Flokkaðu gögnin úr

könnuninni í tíðnitöflu.

kynnt gögn með súluriti

Við notum oft súlurit til

að bera saman tíðni.

Súlurit er teiknað í

hnitakerfi og gert úr

súlum sem eru jafn

breiðar. Hæð þeirra sýnir

tíðnina.

Sýndu gögnin úr

buxnalitakönnuninni í

dæminu hér fyrir ofan í

viðeigandi myndriti.

Ef þú vilt bera saman tíðnina er súlurit

hentugt myndrit.

kynnt gögn með skífuriti

Skífurit gefur yfirlit yfir

hlutfallstíðni í gagnasafni.

Skífurit eru oft notuð

þegar menn vilja sjá hve

oft breyta kemur fyrir í

hlutfalli við allt

gagnasafnið. Skífurit

samanstendur af hring

sem skipt er í hringgeira.

Sýndu gögnin úr

buxnalitakönnuninni í

dæminu hér fyrir ofan í

viðeigandi myndriti.

Ef þú vilt sjá hve stór hluti svarenda valdi

hina mismunandi buxnaliti hentar skífurit

vel.

buxnalitur

talning

tíðni

svartur ||||

5

blár

|||| ||

7

rauður |||

3

Svartur

Rauður

Blár

Buxnalitir

8

4

2

0

Fjöldi svarenda

Svartur

Buxnalitur

Litur

6

Blár Rauður