Background Image
Previous Page  14 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 14 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

12

Sýnidæmi 3

Hluti

táknar hér

hve margir af

heildarfjölda

hafa ákveðna

eiginleika.

Hlutfallstíðni

fjölda Liverpool-

stuðningsmanna er

hærri í bekkjardeild Júlíu

en bekkjardeild

Henriks.

Hlutfallstíðni

táknar fjölda séstakra atburða deilt með heildarfjölda

atburðanna.

Hlutfallstíðni

Ef við ætlum að bera saman tvær bekkjardeildir og finna út í hvorri eru fleiri

nemendur, sem ekið er í skólann, þá þurfum við að vita hve margir nemendur eru

í hvorri bekkjardeild. Þá getum við fundið í hvorri bekkjardeildinni stærri

hluta

nemenda er ekið í skólann.

Hlutfallstíðni

þess fjölda nemenda, sem ekið er í skólann, er hlutfallið milli fjölda

nemenda, sem ekið er í skólann, og heildarfjölda nemenda í bekkjardeildinni.

Hlutfallstíðni má skrifa sem almennt brot, tugabrot eða prósent.

Í bekkjardeild Júlíu eru 18 nemendur og í bekkjardeild Henriks eru 25 nemendur.

Í bekkjardeild Júlíu halda 4 með Liverpool í enska boltanum en í bekkjardeild

Henriks eru þeir 5. Í hvorum bekknum heldur stærri hluti með Liverpool?

Tillögur að lausn

Í bekkjardeildunum tveimur eru ekki jafn margir nemendur. Þess vegna

þurfum við að nota hlutfallstíðni til að finna út í hvorum bekknum stærri

hluti heldur með Liverpool.

Bekkjardeild Júlíu:

Hlutfallstíðni =

​Fjöldi sem heldur með Liverpool

=

4

≈ 0,222 = 22,2%

heildarfjöldi nemenda

15

Bekkjardeild Henriks:

Hlutfallstíðni =

​Fjöldi sem heldur með Liverpool

=

5

≈ 0,20 = 20,0%

heildarfjöldi nemenda

25

Í bekkjardeild Júlíu heldur stærri hluti nemenda með Liverpool.