Background Image
Previous Page  12 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 12 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

10

Tíðnitaflan til hægri sýnir

skiptingu einkunna úr

stærðfræðiprófi í 8. Y. þar sem

einkunnaskalinn er 0 til 6.

Búðu til súlurit sem sýnir

skiptingu einkunnanna í 8. Y.

Tillögur að lausn

Hægt er að búa til súlurit með töflureikni. Þá er notaður flipinn „Insert“ sem er

á verkfærastiku töflureiknisins. Margar tegundir myndrita eru mögulegar,

framsetning þeirra getur verið ólík og breyta má útliti til að búa til skýr og

skilmerkileg myndrit.

4.6

Notaðu töflureikni og búðu til súlurit yfir tíðnitöflurnar í verkefnum

4.1 og 4.3.

4.7

Þetta er yfirlit yfir einkunnir í 8. X.

4, 3, 4, 6, 5, 4, 2, 4, 5, 3, 2, 3, 3, 4, 4, 5, 3, 6, 4, 4, 5, 3, 2, 6, 3, 3

a

Búðu til tíðnitöflu sem sýnir hvernig einkunnirnar dreifast.

b

Búðu til súlurit út frá tíðnitöflunni.

Sýnidæmi 1

7

6

5

4

3

2

1

0

Fjöldi nemenda (tíðni)

Skipting einkunna í 8. Y.

1 2 3 4 5 6

Einkunnir (breyta)

Fjöldi nemenda

1

2

3

4

5

6

7

4

5

6

8

A

Einkunnir

1

2

3

6

3

2

B

1

4

5