Background Image
Previous Page  129 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 129 / 140 Next Page
Page Background

Kafli 5 • Algebra og jöfnur

127

Jöfnur

5.97

Leystu jöfnurnar. Athugaðu hvort svarið passar við jöfnurnar.

a

3

x

+ 5 = 2

x

+ 10

c

x

+ 5 = 11 −

x

b

2

x

− 8 = 6

d

4

x

+ 7 = 5(1 +

x

)

5.98

Búðu til jöfnu við hvert verkefni. Leystu jöfnurnar og skrifaðu setningar

sem lýsa því hvað lausnirnar þýða.

a

Lengd körfuboltavallar er 13 m lengri en breiddin.

Lengdin er 28 m. Kallaðu breiddina

x

.

b

Lengd handboltavallar er tvöföld breiddin.

Lengdin er 40 m. Kallaðu breiddina

x

.

c

Fálkinn getur flogið með allt að 110 km hraða á klst. Það er tvöfaldur

hlaupahraði refsins. Kallaðu hraða refsins

x

.

d

Marsvín getur orðið u.þ.b. 8 ára. Það er 2 árum styttra en

​ 

1

___ 

10 

​af

mögulegum lífaldri skjaldböku. Kallaðu lífaldur skjaldbökunnar

x

.

5.99

Leystu jöfnurnar. Prófaðu síðan lausnirnar.

a

4

x

+ 5 = 3

x

+ 12

e

6

y

− 18 = 2

y

− 10

b

2

y

− 10 =

y

+ 40

f

2

z

+ 10 = 7

z

− 50

c

z

− 20 = 5

g

​ 

x

___ 

4 ​= 12

d

3

x

+ 10 =

x

+ 20

h

x

− 6 = ​ 

1

___ 

2

x

5.100

Skrifaðu setningu um hvað jöfnurnar segja um töluna

x

.

Leystu jöfnurnar og prófaðu síðan lausnirnar.

a

5

x

= 55

d

​ 

x

___ 

3

​= 6

b ​ 

x

___ 

3

​= 20

e

​ 

3

x

____ 

2

 ​= 15

c ​ 

x

___ 

2

​+ 2x = 10

f

x

·

x

= 9