Background Image
Previous Page  124 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 124 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

122

Bættu þig!

Að kanna mynstur

5.89

Finndu mynstur sem sýnir hve margir reitir eru í hverri mynd.

L

1

= 4

L

2

= 6

L

3

= 8

a

Finndu L

4

, það er að segja hve margir reitir eru í mynd 4.

Gott er að nota rúðustrikað blað og teikna myndirnar á það.

b

Finndu L

5

, það er að segja hve margir reitir eru í mynd 5.

Gott er að nota rúðustrikað blað og teikna myndirnar á það.

c

Finndu L

6

, það er að segja hve margir reitir eru í mynd 6.

Gott er að nota rúðustrikað blað og teikna myndirnar á það.

d

Skrifaðu með orðum hve margir reitir eru í næstu mynd.

e

Gefið er að L

20

= 42. Notaðu uppgötvun þína í d-lið til að finna L

21

.

f

Skrifaðu með orðum hve margir reitir eru í mynd númer

n

,

það er að segja L

n

, þegar þú veist hve margir reitir eru í næstu

mynd á undan, þ.e. í L

n

1

.

g

Finndu L

100

án þess að reikna út myndtölurnar fyrir framan.

h

Láttu

n

tákna hvaða myndnúmer sem er og búðu til formúlu fyrir L

n

.

Notaðu formúluna til að finna L

50

.

i

Hvaða númer hefur stærsta myndin sem þú getur búið til með

80 reitum?