Background Image
Previous Page  126 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 126 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

124

Algebrustæður

5.91

Skjaldbaka Péturs er

k

ára. Eftir 1 ár verður hún

k

+ 1 ára. Fyrir 2 árum var

hún

k

− 2 ára. Búðu til algebrustæður fyrir aldur skjaldbökunnar og ljúktu

við að fylla töfluna út.

Tími

Aldur skjaldbökunnar (ár)

Núna

k

Eftir 1 ár

k

+ 1

Eftir 2 ár

Eftir 10 ár

Fyrir 2 árum

k

− 2

Fyrir 3 árum

Fyrir 10 árum

Þegar núverandi aldur skjaldbökunnar hefur tvöfaldast

Þegar aldur skjaldbökunnar var helmingur af núverandi

aldri hennar

5.92

Skrifaðu dæmin sem algebrustæður.

a

Lísa er

a

ára.

Hve gömul var Lísa fyrir 5 árum?

b

Rúnar er

b

ára.

Hve gamall var Rúnar þegar hann var helmingi yngri en hann er nú?

c

Róbert er

c

ára. Sverrir er þremur árum eldri en tvöfaldur aldur Róberts.

Hve gamall er Sverrir?

5.93

Skrifaðu dæmin sem algebrustæður.

a

5 miðar kosta

k

krónur.

Hvað kostar einn miði?

b

Björn kaupir 4 vatnsflöskur og eina pitsu. Pitsan kostar 1500 kr.

Ein vatnsflaska kostar

m

krónur.

Hve mikið borgar Björn samtals fyrir vatnsflöskuna og pitsuna?

c

Inga hleypur vegalengd sem er tvöföld vegalengd Hönnu.

Páll hleypur 4 km styttra en Hanna. Páll hleypur

n

km.

Hve langt hleypur Inga?