Previous Page  123 / 132 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 123 / 132 Next Page
Page Background

121

Reglan um ng og nk

Á undan ng og nk er skrifaður

grannur sérhljóði

Grannir sérhljóðar

a, e, i, o, u, y, ö

Breiðir sérhljóðar

au, á, í, ei, ey, ý, ó, ú, æ

þótt framburður gefi annað til kynna.

Dæmi

: banki, fangi, drengur, engi, spöng, þungur, syngja

Á reglunni eru þó nokkrar undantekningar.

Skrifa skal ó og æ í samræmi við framburð.

Dæmi

: frænka, kónguló, vængur, kóngur

N og NN í endingu orða

Minn og mín reglan

Oft er erfitt að vita hvort skrifa á N eða NN í endingu orða. Þá er heppilegt að kunna

minn

og

mín

regluna.

Reglan er einföld. Hjálparorðunum

minn

og

mín

er bætt aftan við orð.

Ef hjálparorðið ber NN þá gildir það sama um orðið.

Ef hjálparorðið ber N þá á hið sama við um orðið.

Dæmi: skóli

nn

mi

nn

, taska

n

n

, pakkar

n

ir mí

n

ir,

mín (í – hljóð) = n

minn (i – hljóð) = nn

bækur

n

ar mí

n

ar.

Hjálparorðin beygjast í föllum líkt og nafnorð.

ET

Ft

nf.mín

mínar

þf.mína

mínar

þgf. minni

mínum

ef.minnar

minna

nf.minn

mínir

þf.minn

mína

þgf. mínum

mínum

ef.míns

minna