4
Lykilhæfni
• tjáning og miðlun
• gagnrýnin og
skapandi hugsun
• sjálfstæði og
samvinna
Viðmið fyrir
hugarfar
gagnrýninnar
hugsunar
Viðmið fyrir
rökleikni
Gátlisti nemenda
Getur spurt rannsakandi
spurninga.
Sýnir undrun og
forvitni – hlustar, sýnir
áhuga á að vita meira
með því að hlusta og
spyrja.
Spyr opinna
spurninga.
Getur þú sett fram spurningu um
efnið? (Kallað eftir því sem þykir
athyglisvert.)
Getur tjáð hugsanir sín-
ar, hugmyndir og tilfinn-
ingar á skipulegan hátt.
Getur brugðist með
rökum við upplýsingum
og hugmyndum.
Trúir á sjálfan sig sem
skynsemisveru – sýnir
hugrekki til að spyrja
og segja skoðun sína.
Segir skoðun sína.
Færir rök fyrir skoðun
sinni.
Af hverju segir þú að …?
(Kallað eftir rökum.)
Getur skilgreint og rök-
stutt viðmið um árangur.
Getur tekið upplýsta
afstöðu til gagna og
upplýsinga.
Sýnir vilja til að stefna
að sannleikanum –
spyr, safnar rökum
og metur gæði þeirra
gagnvart því sem vitað
er að sé satt.
Biður um útskýringar.
Færir rök fyrir skoðun
sinni. Tekur dæmi
til að styðja mál sitt.
Tengir skoðun sína
við staðreyndir og/
eða aðra þekkingu.
Um hvað erum við að tala? (Kallað
eftir skýrleika.) Af hverju segir þú
að ...? (Kallað eftir rökum.)
Getur þú nefnt mér dæmi um …?
(Kallað eftir dæmum sem setja kjöt
á beinin og jarðtengja
umræðuna.) Hvernig veistu að …
sé satt? (Kallað eftir að nemandinn
tengi skoðun/hugmynd sína við
það hvernig hann eignaðist þessa
skoðun/hugmynd.)
Getur skipulagt eigin
áætlun og verkefni. Get-
ur dregið ályktanir og
skapað eigin
merkingu.
Trúir á sjálfan sig sem
skynsemisveru –
sýnir þolinmæði til
að skoða tengingar
hugmynda og
réttmæti ályktana.
Getur útskýrt hvort
hann sé sammála/
ósammála öðrum
í hópnum. Getur
útskýrt muninn á
sinni skoðun og
skoðun annarra.
Ertu sammála eða ósammála …?
(Kallað eftir hlustun og tengingum
milli þess sem nemendur segja.)
Getur þú útskýrt aðeins betur …?
(Kallað eftir nákvæmni.) Leiðir
þetta… örugglega af …?
(Áyktunin skoðuð.)
Í eftirfarandi töflu eru viðmið aðalnámskrár um gagnrýna
og skapandi hugsun nánar útfærð og tengd við gátlista.
Gert er ráð fyrir að kennarar nýti töfluna og gátlistann á
markvissan hátt í vinnunni með nemendum: