Previous Page  8 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 8 / 16 Next Page
Page Background

Bakaratilboð

1

fiór›ur bakari er me› eftirfarandi tilbo›:

a) Kjartan kaupir 15 snú›a. Hva› kostar hver snú›ur ef hann kaupir flá í pakka?

Hva› sparar hann miki› me› flví a› kaupa snú›ana í poka?

b) Hjalti kaupir 49 kleinur. Hvernig er hagstæ›ast fyrir hann a› kaupa kleinurnar? Hva› kosta flær?

Hann borgar me› 3000 kr. Hva› fær hann til baka?

c) Ólafur ætlar a› kaupa 7 snú›a. Borgar sig fyrir hann a› kaupa pakka?

Hann kaupir einnig 65 smákökur og 16 kleinur.

Hva› kostar fla› sem hann kaupir?

d) Hvernig er hagstæ›ast fyrir Jónínu a› haga innkaupum ef hún ætlar a› fá 16 snú›a, 10 kleinur og 26 smákökur?

Hva› kostar fla› sem hún kaupir?

Hva› sparar hún miki› á innkaupunum me› flví a› kaupa kökurnar í pakka›ar í sta› fless a› kaupa flær í lausu?

2

Bættu flrem tölum vi› talnarunurnar.

a) 12, 24, 72 …

b) 2916, 972, 324 …

6

Hringur 1