

Í Dvergalandi
1
Dvergarnir í Hamraborgum vinna vi› gullgröft.
fieir setja 7 g af gulli í hvern poka.
Einn dag finna fleir 100 g af gulli.
a) Hva› flurfa fleir marga poka?
b) fieir ákve›a a› geyma fla› gull sem er afgangs.
Hva› eru fla› mörg g af gulli?
2
Dvergarnir í Dvergasteini eru á sílavei›um. Hva› kemur miki› í hvern hlut ef:
a) 81 síli er skipt milli flriggja dverga?
b) 75 sílum er skipt milli fimm dverga?
c) 93 sílum er skipt milli sex dverga?
Ver›ur einhver afgangur?
3
Da›i dvergur prjónar gullbrynju á son sinn. Hann fitjar upp 132 lykkjur og skiptir jafnt á fjóra prjóna.
a) Hve margar lykkjur eru á hverjum prjóni?
b) Ef hann bætir 26 lykkjum vi› eftir a› hafa loki› vi› stroffi› ver›a flá jafnmargar lykkjur á prjónunum?
c) Hvernig er flá best a› skipta lykkjunum?
4
Dvergar fer›ast stundum milli sta›a á froskum. Eitt sinn sá Logi
hóp dverga á lei› í veislu. Sumir voru fótgangandi en a›rir á baki froska.
Hann taldi 52 höfu› og 144 fætur. Hva› voru margir dvergar og froskar á
lei› í veisluna?
5
S‡ndu hvernig flú leysir dæmin.
Fær›u sama svar me› vasareikni? Í hva›a rö› reiknar vasareiknirinn?
10
Hringur 1
a) 10 • 7 + 4 • 7
b) 14 • 7
c) 98 : 7
d) 144 : 9
e) 16 • 9
d) 10 • 9 + 6 • 9