

1
Margföldun og deiling
Margföldun og deiling
1
Reikna›u í huganum.
2
Reikna›u í huganum.
3
Skrá›u næstu flrjár tölur.
a) 22, 33, 44, …
c) 90, 75, 60, …
b) 32, 48, 64, …
d) 126, 117, 108, …
4
Hlín fær flrisvar sinnum hærri laun en Pétur. Saman fá flau 240 flúsund. Hva› fær Pétur há laun?
5
fiegar Hlín fer›ast gistir hún oft á Hótel Sól sem er átta hæ›a hús me› 114 herbergjum. Á fyrstu tveimur hæ›unum eru samtals 24 herbergi. Hin herbergin deilast jafnt á hæ›irnar sem ofar eru. Hva› eru mörg herbergi á hverri hæ›?
6
Nú á a› fara a› mála Hótel Sól. Málari blandar saman 24 l af gulri málningu, 26 l af grænni og 10 l af hvítri málningu. Hann skiptir blöndunni jafnt í 5 dósir. Hva› eru margir lítrar í hverri dós?
7
Hver er talan?
a) Ef flú helmingar mig og dregur sí›an 15 frá fær›u útkomuna 15.
b) Ef flú fjórfaldar mig og bætir sí›an 9 vi› fær›u summuna 37.
c) fiú flarft a› deila 4 í 48 og bæta 36 vi› til a› finna hver ég er.
a) 8 • 9
b) 4 • 5
c) 3 • 7
d) 12 • 2
e) 12 • 4
f) 12 • 8
g) 200 • 7
h) 400 • 6
i) 700 • 9
a) 60 : 3
b) 180 : 6
c) 6300 : 9
d) 76 : 4
e) 114 : 6
f) 95 : 5
g) 51 : 3
h) 72 : 6
i) 92 : 4