

K
Á kortinu sér›u Dvergaland, 1 cm á kortinu jafngildir 60 metrum í raun
og veru.
a) Hva› er eyjan brei›, flar sem hún er brei›ust?
b) Hva› er hún löng, flar sem hún er lengst?
c) Hva› er langt milli Hamraborgar og Dvergasteins?
d) Hve lengi eru dvergarnir a› fer›ast milli sta›anna ef fleir ganga 500 m á klst.?
e) Mældu vegalengdina sem dvergarnir í Hamraborgum fara flegar fleir vinna vi› gullgröft. Hva› ganga fleir marga metra á viku í og úr vinnu?
f) Hva› er langt fyrir dvergana í Dvergasteini a› sækja kirkju?
g) Bú›u til tvær spurningar um vegalengdir á kortinu.
12
Hringur 1