

Daglegt líf
1
Hjalti á 11 ára afmæli og b‡›ur 6 vinum sínum í bíó. Tveir gestanna eru 11 ára, einn 12 ára og hinir 13 ára.
a) Hva› flarf Hjalti a› borga fyrir sig og vini sína?
b) Hva› hef›i Hjalti borga› fyrir sama hóp fyrir einu ári? Rökstyddu svar flitt
2
Ástrós systir Hjalta æfir handbolta. Hún borgar 2500 kr. á mánu›i í æfingagjöld. Hún æfir í 9 mánu›i. Hún flarf a› kaupa handbolta á 1100 kr. og skó á 4500 kr. Hva› flarf hún a› borga sjálf yfir veturinn ef mamma hennar gefur
henni 20000 kr. upp í æfingagjöldin?
3
Afi setur ni›ur kartöflur í 2 kartöflugar›a. Annar gar›urinn hefur 8 ra›ir en hinn 10 ra›ir. Í hverja rö› setur hann 7 kartöflur. Um hausti› fær afi flrefalda uppskeru.
a) Hva› setur hann ni›ur margar kartöflur?
b) Hva› fær hann margar kartöflur um hausti›?
4
S‡ndu hvernig flú leysir dæmin.
5
Hjalti safnar fótboltamyndum. Hann ra›ar fleim í plastvasa í möppu. Hver bla›sí›a hefur 6 ra›ir af vösum og í hverja rö› komast 8 myndir. Í möppunni eru 20 bla›sí›ur.
a) Hva› komast margar myndir fyrir á einni bla›sí›u?
b) Hva› komast margar myndir í möppuna?
3
Margföldun og deiling
a) 35 • 2
b) 14 • 4
c) 11 • 70
d) 26 • 40
e) 60 • 23
f) 50 • 17