Previous Page  13 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 13 / 16 Next Page
Page Background

6

†r dvergamamma setur ni›ur 18 töfrafræ. 6 gulrótarplöntur vaxa a› me›altali frá hverju fræi.

a) Hva› fær hún margar plöntur?

b) Hva› er hún komin me› margar plöntur flegar hún er búin a› taka upp af uppskerunni?

c) En flegar hún er búin a› taka upp ?

d) Hún selur af uppskerunni. Hva› eru fla› margar plöntur?

e) Hún fær 24 krónur fyrir hverja plöntu. Hva› fær hún fyrir flær sem hún selur?

7

Hva› gerir X-vélin í Dvergalandi?

8

Bú›u til X-vél fyrir dvergana. Hún á a› margfalda tölur me› 8. Skrá›u

minnst 4 tölur sem fara inn í X-vélina og reikna›u útkomu fleirra.

9

Bú›u til sögu um dæmin.

a) 7 • 32

b) 352 : 6

J

Halldór skiptir 15 jar›arberjum milli 4 dvergabarna. Hva› fær hvert

barn mörg ber?

11

Margföldun og deiling

1

4

1

3

1

6