Previous Page  6 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 6 / 16 Next Page
Page Background

6

Árni syndir 400 m alla virka daga. Laugardaga og sunnudaga syndir

hann 700 m hvorn dag.

a) Hva› syndir hann a› me›altali á dag á einni viku?

b) Hva› syndir hann marga km á viku?

c) Hva› tekur fla› hann langan tíma a› synda 800 m skri›sund?

7

Árni bakar stundum smákökur í fjáröflun fyrir sundmót. Á hverja bökunarplötu setur hann 4 ra›ir og 8 kökur í hverja rö›.

a) Hve mörgum kökum kemur hann á 6 bökunarplötur?

b) Hann baka›i 8 og hálfa plötu, hve margar kökur voru fla›?

c) Hva› flarf hann a› baka margar plötur til a› fá 320 kökur?

8

Hver poki af smákökum er seldur á 230 krónur. fiegar hann haf›i selt

alla pokana var hann me› 4830 krónur. Hve margir pokar voru seldir?

9

Edda gengur daglega 5 km. Svana gengur 400 m styttra en Edda en

200 m lengra en Kristín.

a) Hva› gengur Kristín marga km daglega?

b) Hva› ganga flær a› me›altali langa vegalengd á dag?

c) Hva› gengur Svana marga km á fimm dögum?

d) Hva› gengur Edda marga km á mánu›i?

J

S‡ndu hvernig flú leysir dæmin.

4

Hringur 1

a) 115 : 5

b) 339 : 3

c) 122 : 2

d) 344 : 4

e) 656 : 4

f) 328 : 8

Ég er 1:40 mín.

a› synda

100 m skri›sund.