Previous Page  9 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 9 / 16 Next Page
Page Background

Bolla, bolla

1

Hildur sagar 40 cm prik í bolluvendi.

a) Hva› fær hún mörg prik úr 2 metrum?

b) Hva› flarf hún marga metra í 15 prik?

c) Hva› fær hún mörg prik úr 880 cm?

2

fiór›ur bakar 270 bollur. Hann setur 8 bollur saman í poka.

a) Hva› ver›a pokarnir margir?

b) Ver›ur einhver afgangur?

c) Hva› flarf hann a› baka margar bollur í 35 poka?

3

Dóra bor›ar ekki bollur en hún bakar hnetukökur í sta›inn. Í uppskriftinni eru 300 smákökur. Hún ætlar a› baka 100 kökur og flarf flví a› minnka uppskriftina.

a) Hva› flarf Dóra a› minnka uppskriftina miki›?

b) Hvernig er uppskriftin fyrir 100 kökur? Hún á 200 g af sykri. Dugar fla›?

c) En fyrir 400 kökur?

7

Margföldun og deiling