Previous Page  7 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 7 / 16 Next Page
Page Background

K

Klara ræktar 140 tómata. Hún hendir 8 skemmdum tómötum og skiptir flví sem eftir er jafnt í 6 poka.

a) Hva› eru margir tómatar í hverjum poka?

b) Hva› kostar einn poki ef allir pokarnir kosta 1320 krónur?

L

S‡ndu hvernig flú leysir dæmin.

Ganga öll dæmin upp?

M

Ásdís les 175 bla›sí›ur á einni viku.

a) Hva› les hún a› me›altali margar bla›sí›ur á dag?

b) Hva› tekur fla› hana langan tíma a› lesa 500 bla›sí›na bók?

N

Ásdís á 180 bækur og flarf a› koma fleim fyrir í bókaskáp.

Hún setur 24 bækur í hverja hillu en 36 bækur komast ekki fyrir.

a) Hva› eru margar hillur í bókaskápnum?

b) Ásdís er a› sko›a n‡jan bókaskáp. Í honum tekur hver hilla 45 bækur. Hva› flurfa hillurnar a› vera margar svo hún komi öllum bókunum sínum fyrir?

O

Í kvöld ætla nemendur í 5-G a› spila félagsvist me› foreldrum sínum

og systkinum. Ef allir mæta sem hafa skrá› sig koma 22 nemendur og 34 gestir. Búi› er a› panta 7 súkkula›ikökur og14 pítsur.

a) Hva› flarf a› nota marga spilastokka?

b) Hva› flarf a› skipta hverri pítsu í margar snei›ar til fless a› allir fái snei›?

c) Hva› flarf a› skipta súkkula›ikökunum í margar snei›ar flannig a› allir fái snei›?

5

Margföldun og deiling

a) 50 : 5

b) 45 : 3

c) 82 : 6

d) 13 • 4

e) 15 • 3

f ) 14 • 6

g) 52 : 4

h) 90 : 5

i ) 105 : 9