Amasonsvæðið  
Þema Efni Kynning
Gullna landið
Ósnortinn skógur
Sænsk frumskóga-rómantík
Dunlop hjólbarðar
Svarta gullið

Í frumskógum Amasonsvæðisins eru blóðug átök daglegt brauð. Olíufélög, timbursalar, kvikfjárbændur, hryðjuverkamenn og nýbúar keppast um að útrýma sem allra flestum Indíánum í Amason.

Í efninu
Umhverfis jörðina getur þú aflað þér vitneskju um þessi átök, og þú kynnist upphaflegum íbúum frumskógarins, Indíánunum, betur. Þú færð einnig góð ráð sem geta komið að notum ef þú ætlar einhvern tíma í ferðalag um frumskóga Suður-Ameríku.
1. Ferðin Hér eru góðar hugmyndir um það sem þið kunnið að þarfnast sem ferðamenn á Amasonsvæðinu.
2. Fótspor Hér kynnist þið goðsögnum og öðrum sögum sem Indíánar hafa farið með í mörg þúsund ár.
3. Svipmyndir Hér er hægt að hitta nokkra íbúa í Indíánaþorpi í Ekvador.
4. Í brennidepli Þetta er síðasti kaflinn í efninu um Amasonsvæðið. Í kaflanum er sagt frá daglegu lífi í þorpi á svæðinu.
Upplýsingar  
Krækjur