Frá Íslandi á Amasonsvæðið Hvað þarf að gera ? Ferðalagið þarf að undirbúa vel - eins og öll önnur ferðalög. Þú þarft að hafa farmiða, vegabréf og dvalarleyfi. Þú þarft að láta bólusetja þig, hafa lyf og gjaldeyri. Auk þess þarftu að vita ýmislegt um löndin sem þú ætlar að sækja heim. Við gefum þér ýmsar upplýsingar um landsvæðið, en þú verður að ferðbúast á eigin spýtur. Eina vísbendingin sem þú færð er að skoða vel krækjurnar hér á eftir: Gátlisti fyrir frumskógarferðina Hvernig á að ferðast í frumskóginum? Hér eru ferðamenn ekki velkomnir Frumskógardýr |