Dunlop hjólbarðar

Ekki er hægt að segja að frumskógurinn hafi gefið af sér arðvænlegar framleiðsluvörur fyrr en í byrjun 20. aldar, og þá var það fyrst og fremst þakka írskum dýralækni sem hét John Boyd Dunlop.

Þríhjól sonar hans var lélegt ökutæki, svo að Dunlop datt í hug að búa til uppblásna hjólbarða úr gúmmíi. Efninu hafði hann kynnst í starfi sínu sem læknir. Dunlop fékk einkaleyfi á hjólbörðum þessum. Fjórum árum síðar flamleiddi Edouard Michelin fyrsta hjólbarðann á felgu.

Gúmmíbyltingin
Frumskógarþorp