Taktu vel eftir öllum ferðasögunum sem hér er að finna!
Amasonsvæðið

Upplýsingar
Ferðalög
Fjölmiðlar
Goðsagnir og aðrar sögur frá Ekvador
Myndir
Tónlist og hljóð
Félög og fyrirtæki
Landafræði
Líffræði
Menning
Greinasafn frá Brasilíu

ATH: Allar krækjur hér fyrir neðan opna nýja glugga!

Leiðréttingar og ábendingar má senda í tölvupósti til ritstjóranna,
Birnu Sigurjónsdóttur og Hildigunnar Halldórsdóttur.


Upplýsingar

http://lcweb2.loc.gov/frd/cs/ectoc.html
Umfangsmikið upplýsingasafn frá 'Library of Congress'. Öll skjölin eru með Adobe PDF sniði. Það þarf því að hlaða þeim inn í tölvuna og skoða í sýningarforriti.

http://www.state.gov/www/background_notes/bolivia_0398_bgn.html
Stórt upplýsingasafn frá bandaríska utanríkisráðuneytinu, kallað 'Background notes'.

http://www.ran.org/info_center
Upplýsingar um ýmsa efnisflokka, timbur, olíufyrirtæki, loftslag o.fl. Takið sérstaklega eftir leitarvél Rans, en þar er að finna mörg hundruð greinar úr dagblöðum, skýrslur og annað upplýsingaefni.

http://www.odci.gov/cia/publications/factbook/index.html
Upplýsingar úr CIA World Factbook um Brasilíu.

http://www.odci.gov/cia/publications/factbook/index.html
Upplýsingar úr CIA World Factbook um Ekvador

http://www.latinsynergy.org/brazil.html
Góð lýsing á Brasilíu og fjöldi tölfræðilegra upplýsinga.

http://www.latinsynergy.org/ecuadorinfo.htm
Góð lýsing á Ekvador og fjöldi tölfræðilegra upplýsinga.


Ferðalög

http://www.maria-brazil.org/
Hér eru upplýsingar um ferðamennsku á Amasonsvæðinu.

http://www.wwf.org.br/cerrado/default.htm
Heimasíða WWF með lýsingum á verkefnum í Brasilíu.

http://www.thebestintheworld.com/brazil.htm
Ýmsar upplýsingar um ferðalög í Brasilíu.

http://city.net/countries/ecuador/?page=factsheet
Almenn atriði og ferðaupplýsingar frá „Excite“.

http://www.bradmans.com/scripts/display_city.cgi?city=285
Upplýsingar um höfuðborgina Quito, þær má nota við ferðalýsingu.

http://www.mmrree.gov.ec/Ingles/Promocion%20Turistica/Promocion%20Turistica.htm
Opinber heimasíða Ekvador fyrir ferðamenn (á ensku). Margar nytsamar upplýsingar og myndir.

http://www.yahoo.co.uk/Regional/Countries/Ecuador/Provinces/Pichincha/Cities/Quito/Business_and_Shopping/Shopping_and_Services/Travel/Tour_Operators/
Ferðaskrifstofur sem bjóða ferðir til Ekvador.

http://www.lonelyplanet.com/dest/sam/bra.htm
Yfirgripsmikil, aðgengileg og glæsileg upplýsingasíða um Brasilíu frá „Lonely Planet“. Fjöldi mynda.

http://perso.easynet.fr/~lsoulie/english/ecuador/englishframe.htm
Á þessum síðum er stórt myndasafn, ferðalýsingar og tónlist.

http://www.pbs.org/journeytoamazonia/
Góð síða fyrir nemendur og kennara. Vefurinn er byggður upp sem ferðalag um Amason.


Fjölmiðlar

http://www.hoy.com.ec/
Spænskt dagblað.


Goðsagnir og aðrar sögur frá Ekvador

http://www.ecuadorexplorer.com/html/amazon_peoples.html
Nokkrar sagnir frá Ekvador

http://www.pbs.org/wgbh/nova/shaman/shaman2.html
Hér getur þú kynnst náttúrulæknum frá Ekvador.


Myndir

http://perso.easynet.fr/~lsoulie/english/ecuador/englishframe.htm
Myndir frá Amasonsvæðinu.

http://www.bsrsi.msu.edu/rfrc/rfrc.html
Á þessari síðu eru bæði myndir og texti.

http://www.ran.org/ran_campaigns/beyond_oil/oxy/gallery.html
Svarthvítar myndir, einkum af fólki í regnskóginum.

http://www.rainforestconservation.org/
Neðst á þessari heimasíðu eru krækjur í myndir af dýrum, fólki og landslagi í regnskóginum.

http://rain-tree.com/gallery/gallery.htm
Meira en 100 myndir af fólki, dýrum og jurtum. Besta myndasafn sem enn er komið fram.

http://perso.easynet.fr/~lsoulie/english/ecuador/englishframe.htm
Stórt myndasafn

http://www.pbs.org/tal/costa_rica/link.html
Á þessari síðu eru margar krækjur um regnskóga. Hægt er að heyra hljóð og skoða fullt af myndum.



Tónlist og hljóð

http://www.worldwildlife.org/amazon/sounds.htm
Náttúruhljóð úr regnskóginum. Skrárnar eru ekki stærri en svo að þær komast vel fyrir á disklingi.

http://perso.easynet.fr/~lsoulie/english/ecuador/englishframe.htm
Tónlist frá Ekvador.

http://www.pbs.org/tal/costa_rica/link.html
Á þessari síðu eru margar krækjur um regnskóga. Hægt er m.a. að heyra hljóð.


Félög og fyrirtæki

http://www.bsrsi.msu.edu/rfrc/rfrc.html
Samtök sem vinna úr upplýsingum um regnskóginn.

http://www.rcfa-cfan.org/english/ekids.htm
Hér er kennsluefni um regnskóginn frá samtökunum „Cida“.

http://www.amanakaa.org/index.htm
Þessi krækja er til samtaka sem birta netútgáfu mánaðarlega til regnskóginum til varnar.

http://www.ran.org/
Heimasíða regnskógarsamtakanna RAN.

http://www.rainforestfoundationuk.org/rainhome.html
Regnskógarsamtök tónlistarmannsins Sting. Margar nytsamar upplýsingar, nokkrar myndir.

http://www.latinsynergy.org/
Heimasíða 'Latin American Alliance', en það er umhverfisverkefni sem 'World Stewardship Institute' kostar. Þarna er að finna upplýsingar um umhverfismál, yfirlit um ýmis samtök, náttúruvæna ferðamennsku og margt annað.

http://abyayala.nativeweb.org/ecuador/
Upplýsingar um frumbyggja.


Landafræði

http://www.eduweb.com/amazon.html
Heimasíða á ensku með fjölbreyttu efni um regnskóga, náttúruvæna ferðamennsku o.fl.

http://www.lonelyplanet.com/dest/sam/ecu.htm
Ferðalýsing með myndum frá Lonely Planet.

http://www.bsrsi.msu.edu/rfrc/rfrc.html
Mjög gott efni með kortum og myndum þar sem greint er frá því hvernig regnskógurinn er felldur.

http://hyperion.advanced.org/20248/inicio.html
Glæsileg lýsing á landafræði Brasilíu, úrkomu, dýra- og jurtalífi.

http://library.thinkquest.org/20248/inicio.html
Margvíslegar upplýsingar um Amason eru á þessari síðu.

http://www.ran.org/ran_campaigns/beyond_oil/index.html
Heimasíða RAN um olíufélög í regnskóginum.

http://www.ecuadorexplorer.com/weather/
Ýmsar upplýsingar um loftslag sem m.a. má nota til að búa til loftslagslínurit.

http://www.usatoday.com/weather/basemaps/foreign/samerica/wfbrazil.htm
Veðurathugunarstöðvar í Brasilíu.

http://www.usatoday.com/weather/basemaps/foreign/samerica/wfecuado.htm
Veðurathugunarstöðvar í Ekvador.

http://pandora.nla.gov.au/nph-arch/O1998-Jun-11/http://forests.org/ric/wrr37/oilthreat.htm
Olíuleit í regnskóginum - greinasafn á ensku.


Líffræði

http://www.worldwildlife.org/amazon/sounds.htm
Heimasíða WWF um tegundir í útrýmingarhættu á Amasonsvæðinu.

http://www.animalsoftherainforest.com
Dýrin í regnskógunum.

http://edtech.kennesaw.edu/web/rforest.html
Hér er fullt af krækjum sem hægt er að smella á og læra um Amazone og regnskóga.

http://rain-tree.com/
Hér er mikið af krækjum sem höfða bæði itl nemenda og kennara.


Menning

http://www.pbs.org/wgbh/nova/shaman/shaman2.html
Síðasti náttúrulæknirinn


Greinasafn frá Brasilíu (frá Jyllandsposten)

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1521535
Gæði frumskógarins - Ferðast eftir Amasonfljóti.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1521536
Lífshættir við fljótið. Frá stórborginni til fólksins við fljótið.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1517217
Hámenning í frumskóginum. Frumskógarborg sem státar af óperuhúsi og rakastigi nálægt hundraðinu.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1521555
Skógurinn á Amasonsvæðinu lifir af. Í greininni segir frá því hvernig skógurinn á Amasonsvæðinu mun lifa af og hvernig hann hindrar flóð og aurskriður.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1521534
Ferðamálafrömuður í fýlu. Mun Brasilíustjórn styðja vistvæna ferðamennsku?

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1518658
Brugðist við með fullri reisn. Konur í Brasilíu komast vel af þó karlar þeirra stingi af með ungum ástkonum.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1514083
Draumurinn á ströndinni. Dani smíðar bát á bökkum Amasonfljóts.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1506566
Lífið á fljótinu. Fljótandi stórmarkaðir og fimm daga ferð með fljótaskipi.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1503409
Óviss framtíð. Ferð sem bæði er draumur og martröð.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1504292
Gull og makkarónur. Matur og húsaskjól greitt með gullsalla.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1447897
Baráttan um brauðið. Um tvísýna baráttu hinna jarðnæðislausu.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1502545
Fantar í frumskóginum. Kvikfjárrækt eða regnskógur.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1501041
Nýbúar í regnskóginum. Villta vestrið breiðir úr sér til suðurs.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1487860
Aftur til fortíðar. Heimsókn á friðað svæði.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1495971
Niðurlæging Kalapalo-höfðingjans. Jyllandsposten gegn Indíánum í frumskóginum.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1491945
Síðasti Kalapaloinn. Barátta Indíánahöfðingans fyrir tilvist ættbálksins.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1488032
Enginn fiskur - en mikið af maurum sem meðlæti.

http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien
Hér er krækja í greinasafn danska dagblaðsins Jyllandsposten frá heimsókninni til Brasilíu.