Taktu vel eftir öllum ferðasögunum sem hér er að finna! |
Amasonsvæðið Upplýsingar Ferðalög Fjölmiðlar Goðsagnir og aðrar sögur frá Ekvador Myndir Tónlist og hljóð Félög og fyrirtæki Landafræði Líffræði Menning Greinasafn frá Brasilíu ATH: Allar krækjur hér fyrir neðan opna nýja glugga! Leiðréttingar og ábendingar má senda í tölvupósti til ritstjóranna, Birnu Sigurjónsdóttur og Hildigunnar Halldórsdóttur. |
Upplýsingar
http://lcweb2.loc.gov/frd/cs/ectoc.html
Umfangsmikið upplýsingasafn frá 'Library of Congress'. Öll skjölin eru með Adobe
PDF sniði. Það þarf því að hlaða þeim inn í tölvuna
og skoða í sýningarforriti.
http://www.state.gov/www/background_notes/bolivia_0398_bgn.html
Stórt upplýsingasafn frá bandaríska utanríkisráðuneytinu, kallað
'Background notes'.
http://www.ran.org/info_center
Upplýsingar um ýmsa efnisflokka, timbur, olíufyrirtæki, loftslag o.fl. Takið sérstaklega
eftir leitarvél Rans, en þar er að finna mörg hundruð greinar úr dagblöðum,
skýrslur og annað upplýsingaefni.
http://www.odci.gov/cia/publications/factbook/index.html
Upplýsingar úr CIA World Factbook um Brasilíu.
http://www.odci.gov/cia/publications/factbook/index.html
Upplýsingar úr CIA World Factbook um Ekvador
http://www.latinsynergy.org/brazil.html
Góð lýsing á Brasilíu og fjöldi tölfræðilegra upplýsinga.
http://www.latinsynergy.org/ecuadorinfo.htm
Góð lýsing á Ekvador og fjöldi tölfræðilegra upplýsinga.
Ferðalög
http://www.maria-brazil.org/
Hér eru upplýsingar um ferðamennsku á Amasonsvæðinu.
http://www.wwf.org.br/cerrado/default.htm
Heimasíða WWF með lýsingum á verkefnum í Brasilíu.
http://www.thebestintheworld.com/brazil.htm
Ýmsar upplýsingar um ferðalög í Brasilíu.
http://city.net/countries/ecuador/?page=factsheet
Almenn atriði og ferðaupplýsingar frá „Excite“.
http://www.bradmans.com/scripts/display_city.cgi?city=285
Upplýsingar um höfuðborgina Quito, þær má nota við ferðalýsingu.
http://www.mmrree.gov.ec/Ingles/Promocion%20Turistica/Promocion%20Turistica.htm
Opinber heimasíða Ekvador fyrir ferðamenn (á ensku). Margar nytsamar upplýsingar og
myndir.
http://www.yahoo.co.uk/Regional/Countries/Ecuador/Provinces/Pichincha/Cities/Quito/Business_and_Shopping/Shopping_and_Services/Travel/Tour_Operators/
Ferðaskrifstofur sem bjóða ferðir til Ekvador.
http://www.lonelyplanet.com/dest/sam/bra.htm
Yfirgripsmikil, aðgengileg og glæsileg upplýsingasíða um Brasilíu frá
„Lonely Planet“. Fjöldi mynda.
http://perso.easynet.fr/~lsoulie/english/ecuador/englishframe.htm
Á þessum síðum er stórt myndasafn, ferðalýsingar og tónlist.
http://www.pbs.org/journeytoamazonia/
Góð síða fyrir nemendur og kennara. Vefurinn er byggður upp sem ferðalag um Amason.
Fjölmiðlar
http://www.hoy.com.ec/
Spænskt dagblað.
Goðsagnir og aðrar sögur frá Ekvador
http://www.ecuadorexplorer.com/html/amazon_peoples.html
Nokkrar sagnir frá Ekvador
http://www.pbs.org/wgbh/nova/shaman/shaman2.html
Hér getur þú kynnst náttúrulæknum frá Ekvador.
Myndir
http://perso.easynet.fr/~lsoulie/english/ecuador/englishframe.htm
Myndir frá Amasonsvæðinu.
http://www.bsrsi.msu.edu/rfrc/rfrc.html
Á þessari síðu eru bæði myndir og texti.
http://www.ran.org/ran_campaigns/beyond_oil/oxy/gallery.html
Svarthvítar myndir, einkum af fólki í regnskóginum.
http://www.rainforestconservation.org/
Neðst á þessari heimasíðu eru krækjur í myndir af dýrum, fólki
og landslagi í regnskóginum.
http://rain-tree.com/gallery/gallery.htm
Meira en 100 myndir af fólki, dýrum og jurtum. Besta myndasafn sem enn er komið fram.
http://perso.easynet.fr/~lsoulie/english/ecuador/englishframe.htm
Stórt myndasafn
http://www.pbs.org/tal/costa_rica/link.html
Á þessari síðu eru margar krækjur um regnskóga. Hægt er að heyra
hljóð og skoða fullt af myndum.
http://www.worldwildlife.org/amazon/sounds.htm
Náttúruhljóð úr regnskóginum. Skrárnar eru ekki stærri en svo
að þær komast vel fyrir á disklingi.
http://perso.easynet.fr/~lsoulie/english/ecuador/englishframe.htm
Tónlist frá Ekvador.
http://www.pbs.org/tal/costa_rica/link.html
Á þessari síðu eru margar krækjur um regnskóga. Hægt er m.a. að
heyra hljóð.
Félög og fyrirtæki
http://www.bsrsi.msu.edu/rfrc/rfrc.html
Samtök sem vinna úr upplýsingum um regnskóginn.
http://www.rcfa-cfan.org/english/ekids.htm
Hér er kennsluefni um regnskóginn frá samtökunum „Cida“.
http://www.amanakaa.org/index.htm
Þessi krækja er til samtaka sem birta netútgáfu mánaðarlega til regnskóginum
til varnar.
http://www.ran.org/
Heimasíða regnskógarsamtakanna RAN.
http://www.rainforestfoundationuk.org/rainhome.html
Regnskógarsamtök tónlistarmannsins Sting. Margar nytsamar upplýsingar, nokkrar myndir.
http://www.latinsynergy.org/
Heimasíða 'Latin American Alliance', en það er umhverfisverkefni sem 'World Stewardship Institute'
kostar. Þarna er að finna upplýsingar um umhverfismál, yfirlit um ýmis samtök,
náttúruvæna ferðamennsku og margt annað.
http://abyayala.nativeweb.org/ecuador/
Upplýsingar um frumbyggja.
Landafræði
http://www.eduweb.com/amazon.html
Heimasíða á ensku með fjölbreyttu efni um regnskóga, náttúruvæna
ferðamennsku o.fl.
http://www.lonelyplanet.com/dest/sam/ecu.htm
Ferðalýsing með myndum frá Lonely Planet.
http://www.bsrsi.msu.edu/rfrc/rfrc.html
Mjög gott efni með kortum og myndum þar sem greint er frá því hvernig regnskógurinn
er felldur.
http://hyperion.advanced.org/20248/inicio.html
Glæsileg lýsing á landafræði Brasilíu, úrkomu, dýra- og jurtalífi.
http://library.thinkquest.org/20248/inicio.html
Margvíslegar upplýsingar um Amason eru á þessari síðu.
http://www.ran.org/ran_campaigns/beyond_oil/index.html
Heimasíða RAN um olíufélög í regnskóginum.
http://www.ecuadorexplorer.com/weather/
Ýmsar upplýsingar um loftslag sem m.a. má nota til að búa til loftslagslínurit.
http://www.usatoday.com/weather/basemaps/foreign/samerica/wfbrazil.htm
Veðurathugunarstöðvar í Brasilíu.
http://www.usatoday.com/weather/basemaps/foreign/samerica/wfecuado.htm
Veðurathugunarstöðvar í Ekvador.
http://pandora.nla.gov.au/nph-arch/O1998-Jun-11/http://forests.org/ric/wrr37/oilthreat.htm
Olíuleit í regnskóginum - greinasafn á ensku.
Líffræði
http://www.worldwildlife.org/amazon/sounds.htm
Heimasíða WWF um tegundir í útrýmingarhættu á Amasonsvæðinu.
http://www.animalsoftherainforest.com
Dýrin í regnskógunum.
http://edtech.kennesaw.edu/web/rforest.html
Hér er fullt af krækjum sem hægt er að smella á og læra um Amazone og regnskóga.
http://rain-tree.com/
Hér er mikið af krækjum sem höfða bæði itl nemenda og kennara.
Menning
http://www.pbs.org/wgbh/nova/shaman/shaman2.html
Síðasti náttúrulæknirinn
Greinasafn frá Brasilíu (frá Jyllandsposten)
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1521535
Gæði frumskógarins - Ferðast eftir Amasonfljóti.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1521536
Lífshættir við fljótið. Frá stórborginni til fólksins við
fljótið.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1517217
Hámenning í frumskóginum. Frumskógarborg sem státar af óperuhúsi
og rakastigi nálægt hundraðinu.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1521555
Skógurinn á Amasonsvæðinu lifir af. Í greininni segir frá því
hvernig skógurinn á Amasonsvæðinu mun lifa af og hvernig hann hindrar flóð og
aurskriður.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1521534
Ferðamálafrömuður í fýlu. Mun Brasilíustjórn styðja vistvæna
ferðamennsku?
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1518658
Brugðist við með fullri reisn. Konur í Brasilíu komast vel af þó karlar
þeirra stingi af með ungum ástkonum.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1514083
Draumurinn á ströndinni. Dani smíðar bát á bökkum Amasonfljóts.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1506566
Lífið á fljótinu. Fljótandi stórmarkaðir og fimm daga ferð með
fljótaskipi.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1503409
Óviss framtíð. Ferð sem bæði er draumur og martröð.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1504292
Gull og makkarónur. Matur og húsaskjól greitt með gullsalla.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1447897
Baráttan um brauðið. Um tvísýna baráttu hinna jarðnæðislausu.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1502545
Fantar í frumskóginum. Kvikfjárrækt eða regnskógur.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1501041
Nýbúar í regnskóginum. Villta vestrið breiðir úr sér til suðurs.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1487860
Aftur til fortíðar. Heimsókn á friðað svæði.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1495971
Niðurlæging Kalapalo-höfðingjans. Jyllandsposten gegn Indíánum í frumskóginum.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1491945
Síðasti Kalapaloinn. Barátta Indíánahöfðingans fyrir tilvist ættbálksins.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien/artikel&art_id=1488032
Enginn fiskur - en mikið af maurum sem meðlæti.
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/brasilien
Hér er krækja í greinasafn danska dagblaðsins Jyllandsposten frá heimsókninni
til Brasilíu.