Sagnir Rebeca Gualinga er 66 ára og dóttir eins af mögnuðustu náttúrulæknunum í frumskóginum. Þegar Rebeca segir sögur sínar er ómögulegt að aðgreina söguna og raunveruleikann. Hún blandar saman frásögnum af draumum sínum og daglegu lífi, en undirstaðan eru munnmælin sem hún hefur frá afa sínum, gamla, máttuga náttúrulækninum sem gat breytt sjálfum sér í jagúar. Rebeca Gualinga kemur sér fyrir við eldinn og segir frá. Sagan um Amazanga Sagan um konurnar Huituc og Achiote Þú getur líka lesið um það hvernig Carlos Viteri Gualinga notar sögur nú á tímum. |