Previous Page  100 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 100 / 108 Next Page
Page Background

Skali 3B

98

hlutfallstölur

x

og

y

eru hlutfallstölur ef þær standa í réttu hlutfalli

hvor við aðra; þá er ​ 

y

__ 

x

​fasti

hvarfpunktur

punkturinn þar sem tvær eða fleiri samsíða línur virðast koma saman í einum

og sama punktinum óendanlega langt frá þeim sem horfir

höfuðstóll

fjárhæð sem vextir eru reiknaðir af

I

inneign

upphæðin sem tilgreind er á bankareikningi

innlánsvextir

vextir af peningum sem liggja á bankareikningi, innlánsvextir eru lægri

en útlánsvextir

innsetningaraðferðin aðferð til að leysa jöfnuhneppi; þá er fundin stæða fyrir eina breytu í einni

jöfnunni og stæðan síðan sett inn fyrir þá breytu í annarri jöfnu

j

jafnar líkur

í líkindareikningi: þar sem jafnar líkur eru á öllum útkomum

jafngreiðslulán

lán sem er greitt niður með jafn háum greiðslum á hverjum gjalddaga;

í byrjun er hluti afborgananna lágur og hluti vaxtanna hár en síðan breytist

þetta eftir því sem líður á lánstímann

jöfnuhneppi

tvær eða fleiri jöfnur með tveimur eða fleiri breytum

K

krosstafla

tafla með línum og dálkum, notuð til að hafa yfirlit yfir tvo óháða atburði eða

tilraunir

L

langhlið

í rétthyrndum þríhyrningi kallast lengsta hliðin langhlið, langhliðin er mótlæg

rétta horninu

lággildispunktur

punktur sem hefur lægra

y

-gildi en allir aðrir nálægir punktar hægra eða vinstra

megin við punktinn

lán með jöfnum

afborgunum

lán þar sem greiðslur á afborgunardögum eru breytilegar; afborgunin sjálf er

óbreytt en vaxtahlutinn lækkar eftir því sem á lánstímann líður

liður

tala eða algebrustæða sem á að leggja við eða draga frá annarri stæðu; liðir eru

aðgreindir með plús- eða mínustákni

líkindatré

í líkindareikningi: myndrit þar sem hver útkoma er einn punktur og strik tákna

hvernig útkomur verða hver á eftir annarri með ákveðnum líkum

líkur út frá tilraunum samsvara hlutfallslegri tíðni í tilraun;

P

er tíðni hagstæðra útkoma deilt með

heildarfjölda mögulegra útkoma

línulegt fall

fall á forminu

f

(

x

) =

ax

+

b

þar sem

a

og

b

eru fastar; graf línulegs falls er bein

lína