Previous Page  101 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 101 / 108 Next Page
Page Background

99

Skali 3B

M

margföldunarreglan í

líkindareikningi

líkurnar á að tveir óháðir atburðir verði samtímis eru fundnar með því að

margfalda saman líkurnar á hvorum atburði fyrir sig:

P

(

A

og

B

) =

P

(

A

)

∙ P

(

B

)

markgildi falls

gildi sem fallgildið nálgast þegar óháða breytan nálgast ákveðið gildi eða

stefnir í óendanlegt eða mínus óendanlegt

minnkun

hlutfall; minni tala : stærri tala

minnsta sameiginlega

margfeldi

minnsta talan sem allar tölurnar, sem um ræðir hverju sinni,

ganga upp í; samnefnari

mælikvarði

hlutfallið milli lengdar á eftirmynd og samsvarandi lengdar á frummynd

N

nafnvextir

vextir inn- og útlána sem gefnir eru upp hverju sinni án tillits til

verðlagsbreytinga

nettólaun

laun eftir að skattar og fleiri frádráttarliðir hafa verið dregnir frá, útborguð laun

núllreglan

ef margfeldi talna eða algebrustæða er 0 hlýtur að minnsta kosti annar 

eða einn  þátturinn að vera 0

núllstöð falls

skurðpunktur grafs falls við

x

-ásinn;

x

-gildið er fundið með því að leysa jöfnuna

y

= 0 eða

f

(

x

) = 0; fallgildið er 0

O

orlofslaun

greiðslur frá atvinnurekanda sem fólk fær í sumarleyfinu í stað launa;

orlofslaunin eru nú (2017) að lágmarki 10,17% af öllum greiddum launum

Ó

ójafna

inniheldur tvær tölur eða algebrustæður þar sem önnur hefur hærra gildi en hin;

þær eru aðskildar með ójöfnumerkjunum >, ≥, < eða ≤

P

Pýþagórasarregla

Sjá ,,regla Pýþagórasar“

Pýþagórasarþrennd

þrjár náttúrlegar tölur sem passa inn í reglu Pýþagórasar

R

regla Pýþagórasar

langhlið

2

= skammhlið

1

2

+ skammhlið

2

2

; í rétthyrndum þríhyrningi er summa

lengda skammhliðanna í öðru veldi jöfn lengd langhliðarinnar

í öðru veldi

rétt hlutfall

stærðirnar

x

og

y

standa í réttu hlutfalli hvor við aðra þegar ​ 

y

__ 

x

​er fasti,

x

≠ 0