

Skali 3B
100
S
samlagningaraðferðin aðferð til að leysa jöfnuhneppi með því að leggja saman tvær línulegar jöfnur
þannig að önnur óþekkta breytan hverfi
samokareglan
(
a
+
b
)(
a
b
) =
a
2
b
2
skammhlið
í rétthyrndum þríhyrningi kallast styttri hliðarnar tvær skammhliðar, þessar
tvær hliðar eru armar rétta hornsins
skattstofn
grunnurinn sem opinber gjöld eru reiknuð af eftir að iðgjald í lífeyrissjóð hefur
verið dregið af tekjunum
skattur
er innheimtur af launatekjum, hagnaði af atvinnurekstri, vaxtatekjum
o.fl.til að
fjármagna opinber útgjöld
stækkun
hlutfall; stærri tala : minni tala
T
talningartré
sams konar og líkindatré; framsetning til að sýna mismunandi
samsetningarmöguleika tveggja eða fleiri útkoma
tekjuskattur
skattur af launatekjum; hluti launa sem launþegi þarf að borga til ríkis og
sveitarfélaga (útsvar)
topppunktur
punktur á grafi falls sem hefur hærra gildi en allir aðrir punktar
í nágrenninu; hágildispunktur
tveggja punkta fjarvídd hefur sjónlínu með tveimur hvarfpunktum, eitt hornið snýr að áhorfandanum
Ú
útlánsvextir
vextir á peninga sem fengnir eru að láni hjá bankanum; útlánsvextir eru hærri
en innlánsvextir
útpunktur
samheiti yfir punkta með há- og lággildi í hnitakerfinu
V
vaxtavextir
vextir af vöxtum fyrri lánstímabila eða ára
Vennmynd
skýringarmynd þar sem mengi eru teiknuð sem svæði afmörkuð af lokuðum
ferlum, notuð til að lýsa innbyrðis afstöðu mengja og aðgerða sem verka á þau
vextir
kostnaður við að taka peninga að láni eða það sem maður fær borgað fyrir að
leggja peninga inn í banka
virðisaukaskattur (vsk) skattur sem er lagður á flestar vörur og þjónustu, kallast oft í daglegu tali
vaskur