

101
Skali 3B
Þ
þáttun
að skrifa tölu eða algebrustæðu sem margfeldi tveggja eða fleiri þátta
þáttur
tala eða algebrustæða sem er margfölduð með öðrum þætti, þættir eru oft
aðskildir með margföldunarmerkinu
þriggja punkta fjarvídd hefur sjónlínu með tveimur hvarfpunktum og þriðja hvarfpunktinn fyrir ofan
eða undir sjónlínunni
þrívíddarpunktablað á þrívíddarpunktablaði er punktunum raðað eins og hornpunktum í jafnhliða
þríhyrningum
þrívíður
hlutur sem hægt er að mæla eftir þremur ásum sem standa hornréttir
hver á annan
Ö
öfugt hlutfall
tvær stærðir,
x
og
y
, standa í öfugu hlutfalli hvor við aðra ef margfeldi þeirra er
x
∙
y
=
k
þar sem
k
er fasti; þessi tengsl má einnig skrá með
y
=
k
__
x
, þar sem
x
er ekki 0
önnur ferningsreglan (
a
b
)
2
=
a
2
2
ab
+
b
2