Kafli 4 • Tölfræði
31
Tillaga að lausn
Meðalhæð leikmanna í liði A:
162 + 176 + 156 + 177 + 174 + 172 + 175 + 162
______________________________________________
8
=
1351
______
8
≈ 169
Meðalhæð leikmanna í liði B:
176 + 172 + 164 + 180 + 168 + 173 + 168
________________________________________
7
=
1201
______
7 ≈ 172
Meðalhæð leikmanna í liði B er hærri.
4.37
Tíu nemendur ákváðu að byrja að safna frímerkjum. Eftir mánuð báru þeir
sig saman og þá kom í ljós að þeir áttu svona mörg frímerki:
55 − 60 − 95 − 65 − 50 − 50 − 65 − 85 − 55 − 75
a
Hve mörg frímerki áttu nemendurnir tíu samtals?
b
Hve mörg frímerki áttu nemendurnir tíu að meðaltali?
c
Hve margir nemendanna áttu fleiri frímerki en meðaltalið sagði til um?
4.38
Hitastigið var mælt á hverjum degi kl. 12:00.
a
Í fimm daga mældist hitinn 2 °C, 3 °C, 6 °C, 9 °C og 5 °C.
Finndu meðalhitann.
b
Eina vikuna mældist hitinn þessi: 6 °C, 3 °C, −4 °C, 0 °C, 3 °C, −3 °C
og 2 °C.
Finndu meðalhitann.
c
Eina vikuna mældist hitinn þessi: 2 °C, 3,5 °C, −5 °C, 0 °C, 2,5 °C,
−6,5 °C og 0 °C.
Finndu meðalhitann.