skali1b_nem_flettibok - page 27

Kafli 4 • Tölfræði
25
4.29
Skoðaðu töfluna yfir burðargjald Póstsins í sýnidæmi 7.
a
Hvað kostaði að senda bréf, sem er 17 g, innanlands?
b
Hvað kostaði að senda bréf, sem er 75 g, til Bandaríkjanna?
4.30
Notaðu töfluna um burðargjald Íslandspósts í sýnidæmi 7 og gerðu
tröppurit sem sýnir burðargjaldið fyrir bréf sem sent var til
a
Evrópu
b
landa utan Evrópu
4.31
Gróa er með sparnaðarreikning í banka. Tröppuritið sýnir hvernig vextirnir
breytast þegar inneignin hækkar.
a
Hverjir eru vextirnir ef Gróa ætti 75000 kr. á sparireikningnum sínum?
b
Gróa á 50 000 kr. á reikningnum. Hún leggur 65 000 kr. inn í viðbót.
Hve mikið breytast vextirnir?
Ef þyngdin á bréfinu
er ekki í töflunni
þarftu að finna í hvaða
þyngdarflokki bréfið er.
4
3
2
1
0
Breytilegir vextir
40 60
100
20
80
120
160
140
Vextir (%)
Inneign (í þúsundum króna)
y-ás
x-ás
A
Noreg
innland
Hr. Jón Jónsson
Reykjavík
Ísland
1...,17,18,19,20,21,22,23,24,25,26 28,29,30,31,32,33,34,35,36,37,...140
Powered by FlippingBook