Skali 1B
18
4.20
Dag nokkurn gerir María yfirlit yfir hvernig
hún nýtir tímann.
Niðurstöðuna skráir hún í töflu.
a
María býr til skífurit sem sýnir yfirlitið.
Hún teiknar fyrst hring og skiptir
honum í 24 hluta, einn hluta fyrir hverja
klukkustund. Síðan ákveður hún stærð
hvers hringgeira. Hringgeirinn „svefn“
nær yfir 9 hluta. Ljúktu við skífuritið.
b
Hringgeirinn „máltíðir“ nær yfir 1 hluta.
Hve margar gráður nær hringgeirinn yfir?
Mundu að hringurinn er 360°.
c
Hve margar gráður er hringgeirinn „þjálfun“?
Athugaðu með gráðuboga hvort svarið er rétt.
Stærð
hringgeira má reikna út með því að reikna hlutfallstíðni
flokksins, þ.e.a.s. hlutfallið milli flokksins og heildarinnar. Síðan
er fundið hvað miðjuhornið er stórt með því að margfalda
hlutfallstíðnina með 360°
.
Horn hringgeira =
· 360° = Hlutfallstíðni · 360°
4.21
Sextán félagar stunda fjórar mismunandi tómstundir:
ratleik, frjálsar íþróttir, hjólreiðar eða íshokkí.
Skífuritið hér til hliðar sýnir hvernig félagarnir
skiptast niður á tómstundirnar fjórar.
a
Hve margir ástunda hjólreiðar
og frjálsar íþróttir samtals?
b
Hve margir stunda hjólreiðar í samanburði
við ratleik?
c
Gerðu tíðnitöflu og reiknaðu út hornastærð allra hringgeiranna.
0
0
öldi klukkustunda
öldi gráða
?
1
360
24
0
0
öldi klukkustunda
öldi gráða
?
3
360
24
svefn
Miðjuhorn
hringgeira er hornið
sem hefur oddpunkt
í miðju hringsins.
stærð flokksins
stærð heildarinnar
Athöfn
Klst.
svefn
9
skóli/heimanám 7
máltíðir
1
þjálfun
3
sjónvarp/netið
2
ferðir
2
frjálsar
íþróttir
ratleikur
hjólreiðar
íshokkí